fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Jack Grealish birti mynd af sér eftir gleðskap fram á nótt – Netverjar segja hann vel þunnan á æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City fögnuðu fram á nótt eftir að hafa orðið enskur meistari um helgina en liðið fékk bikarinn í hendurnar á sunnudag eftir sigur á Chelsea.

Jack Grealish leikmaður Manchester City er þekktur fyrir það að kunna að skemmta sér hressilega.

Grealish var svo mættur á æfingasvæði City í gær, eftir fögnuðinn og netverjar telja að timburmenn hafi bankað upp á dyrnar hjá Grealish daginn eftir

Grealish birti mynd af sér þar sem hann skoðar bikarinn sem City fékk í hendurnar þriðja árið í röð, Grealish hefur unnið hann í tvígang eftir komuna frá Aston Villa.

Myndin sem Grealish birti er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze