fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu úrið sem Ronaldo þrumaði í myndavélina – Kostar 131 milljón

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vissi vel hvað hann var að gera þegar hann birti mynd af sér á Instagram og þrumaði úrinu sínu beint í vélina.

Ronaldo sýndi þar einn sinn dýrasta grip en um er að ræða úr frá Jacob & Co.

Ronaldo þénar 175 milljónir punda á ári hjá Al Nassr í Sádí Arabíu og er launahæsti íþróttamaður í heimi.

Úrið sem Ronaldo skartaði á Instagram kostar 750 þúsund punda eða litlar 113 milljónir íslenskra króna.

Ronaldo á mikið safn af úrum en eftir að hann gekk í raðir Al-Nassr getur hann leyft sér alla þá hluti sem hann vill enda þénar hann rosalegar upphæðir á degi hverjum.

Það hefur Ronaldo reyndar gert allan sinn feril nánast en aldrei eins og núna þegar hann er 38 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“