fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Van Dijk segist heyra spennandi hluti um sumarið hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 20:30

Virgil van Dijk og Bobby Firminho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef ég er leikmaður er á uppleið og ég hef möguleika á að fara til Liverpool, þá verð ég mjög spenntur,“ segir Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool um stöðu mála og segir spennandi tíma vera hjá félaginu.

Van Dijk segir að Liverpool sé spennandi staður sama hvort liðið nái Meistaradeildarsæti eða ekki.

„Ég sé það ekki breyta miklu, ef einhver setur það sem kröfu að vera í Meistaradeildinni þá er það bara þannig.“

„Ég er mjög spenntur yfrir næsta tímabili, það er mikil vinna sem við þurfum að ráðast í og það er heilt undirbúningstímabil sem fer í það.“

Van Dijk segir að undirbúningstímabilið verði spennandi miðað við það sem hann heyrir. „Ég heyri orðróm um að það verði mikil vinna á undirbúningstímabilinu. Það verður mikil líkamleg vinna en líka taktík. Það er spennandi.“

„Það eru leikmenn að fara, vonandi koma leikmenn inn líka og við verðum klárir í næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta