fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Terry hjónin setja húsið á sölu – Vonast til að hagnast um 3,3 milljarða á fjórum árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 18:30

John Terry og eiginkona hans, Toni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea og eiginkona hans Toni hafa sett húsið sitt í úthverfi London á sölu fjórum árum eftir að hafa keypt það og gert það upp.

Húsið er staðsett í Surrey sem er vinsæll staður hjá ríka og fræga fólkinu.

Húsið keypti Terry fjölskyldan á 4,1 milljón punda árið 2019 en nú er það til sölu á 23 milljónir punda.

Húsið er ansi glæsilegt.

Terry hjónin tóku húsið í gegn. Þau létu byggja sundlaug úti, allt húsið var tekið í gegn og kjallari var byggður undir húsið.

Sett var upp líkamsrækt að auki var byggt hús fyrir starfsmenn fjölskyldunnar. Terry er í dag í þjálfarateymi Leicester City.

Terry er 42 ára líkt og konan sín en þau hafa keypt hús á 8 milljónir punda sem er nokkuð nálægt því sem er til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir