fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þýskaland: Dortmund þarf einn sigur og verður þá meistari

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 17:53

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á að Borussia Dortmund verði þýskur meistari á þessu tímabili.

Dortmund spilaði við Augsburg á útivelli í dag og vann öruggan 3-0 sigur og komst að nýju í toppsætið.

Sigurinn þýðir að Dortmund er með 70 stig á toppnum og er tveimur stigum á undan Bayern Munchen sem er í öðru sæti.

Bayern tapaði gegn RB Leipzig á heimavelli í síðustu umferð og þarf í raun á kraftaverki að halda í lokaumferðinni.

Dortmund spilar við Mainz á heimavelli og með sigri er liðið orðið meistari en Bayern fær erfiðari leik gegn Köln á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar