fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Vill fá fyrrum samherja sinn til Ítalíu – Fær ekkert að spila á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður AC Milan, myndi elska það að fá Christian Pulisic til félagsins frá Chelsea í sumar.

Pulisic er líklega á förum frá Chelsea í sumarglugganum en hann fær lítið að spila og hefur einnig verið mikið meiddur.

Chelsea virðist ætla að losa leikmanninn í sumar en Giroud spilaði með honum í London um tíma.

,,Hann var alltaf ánægður strákur, hann var jákvæður og alltaf brosandi,“ sagði Giroud við Morning Footy.

,,Það var auðvelt að grínast með honum. Okkar skilningur á vellinum var góður og hann var aðeins eins og Eden Hazard, jafnvel þó ég hafi spilað minna með Christian.“

,,Þetta er mjög tæknilega góður leikmaður, hann getur tekið menn á og spilað þríhyrning. Hann vissi hvernig átti að nota mig og ég vissi það sama á móti.“

,,Ég held að fólk myndi elska að fá hann hingað. Þetta er stórt nafn í Evrópu og hann myndi hjálpa okkur mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Í gær

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir