fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ljóst hvenær Pochettino tekur við Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 13:00

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino verður næsti stjóri Chelsea en hann mun taka við liðinu eftir tímabilið.

Pochettino mun skrifa undir þriggja ára samning við Chelsea en hann er að vinna í London í annað sinn.

Argentínumaðurinn starfaði áður hjá Tottenham í London en var þá einnig þjálfari Southampton um tíma.

Nú greina enskir miðlar frá því að Pochettino muni taka við þann 1. júlí og er það dagsetningin er hann mætir til starfa.

Pochettino náði frábærum árangri með Tottenham á sínum tíma og kom liðinu í úrslit Meistaradeildarinnar.

Eftir það hélt Argentínumaðurinn til Frakklands og þjálfaði Paris Saint-Germain í eitt tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við