fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Vildi fá Haaland en stjórnin hlustaði ekki – ,,Augljóst hversu góður hann var“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, reyndi að fá Erling Haaland í raðir félagsins er hann spilaði með Dortmund í Þýskalandi.

Haaland er líklega besti framherji heims í dag en hann hefur skorað 52 mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

Manchester City náði að tryggja sér hans þjónustu á síðasta ári og hafði betur gegn mörgum stórliðum.

Lampard er að þjálfa Chelsea í annað sinn í dag og þá tímabundið en árið 2021 vildi hann fá Norðmanninn til liðsins.

,,Þetta er leikmaður sem ég reyndi að fá til Chelsea. Það var augljóst hversu góður hann var á þessum tímapunkti,“ sagði Lampard.

,,Ég elska að sjá leikmenn á þessum tímapunkti á ferlinum með hungrið til að verða sá besti.“

,,Það var mikil samkeppni um hann og ég held að hann hafi verið með ákveðið kaupákvæði en ég þekki ekki smáatriðin.“

,,Ég veit ekki hvort hann hefði að lokum ákveðið að koma hingað en ég var mikill aðdáandi. Ég reyndi mikið að fá hann því hann var framúrskarandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield