fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Vildi fá Haaland en stjórnin hlustaði ekki – ,,Augljóst hversu góður hann var“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, reyndi að fá Erling Haaland í raðir félagsins er hann spilaði með Dortmund í Þýskalandi.

Haaland er líklega besti framherji heims í dag en hann hefur skorað 52 mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

Manchester City náði að tryggja sér hans þjónustu á síðasta ári og hafði betur gegn mörgum stórliðum.

Lampard er að þjálfa Chelsea í annað sinn í dag og þá tímabundið en árið 2021 vildi hann fá Norðmanninn til liðsins.

,,Þetta er leikmaður sem ég reyndi að fá til Chelsea. Það var augljóst hversu góður hann var á þessum tímapunkti,“ sagði Lampard.

,,Ég elska að sjá leikmenn á þessum tímapunkti á ferlinum með hungrið til að verða sá besti.“

,,Það var mikil samkeppni um hann og ég held að hann hafi verið með ákveðið kaupákvæði en ég þekki ekki smáatriðin.“

,,Ég veit ekki hvort hann hefði að lokum ákveðið að koma hingað en ég var mikill aðdáandi. Ég reyndi mikið að fá hann því hann var framúrskarandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona