fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hætta á því að Saliba fari frítt frá Arsenal en Arteta vonar það besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 14:30

Saliba í baráttunni í leiknum gegn City fyrr á leiktíðinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reynir eins og það getur að framlengja samning sinn við William Saliba, varnarmaðurinn hefur átt gott tímabil.

Saliba hefur misst af síðustu leikjum og hefur varnarleikur Arsenal ekki verið eins góður og áður vegna þess.

Saliba á bara eitt ár eftir af samningi sínum og því er hættan sú að hann fari hreinlega frítt næsta sumar.

Mikel Arteta vonar að hægt verði að koma í veg fyrir það. „Samtalið er í gangi, við reynum að halda öllum góðum leikmönnum hjá okkur. Það vilja allir klára þetta og vonandi finnst lausnin,“ segir Arteta.

Aaron Ramsdale skrifaði undir nýjan samning í gær og félagið er langt komið með viðræður við Bukayo Saka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift