fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Phil Jones opnar sig um erfiða tíma nú þegar kveðjustund nálgast – „Þetta hefur verið mjög erfitt“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones leikmaður Manchester United yfirgefur félagið í sumar eftir tólf ára dvöl hjá félaginu. Síðustu ár hefur Jones varla spilað vegna meiðsla.

Jones kom sumarið 2011 og voru miklar væntingar gerðar til hans. Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United talaði um að hann gæti orðið besti leikmaður í sögu félagsins.

Jones gekk vel framan af en meiðslin hafa komið í veg fyrir þátttöku hans undanfarið. Hann spilaði síðast leik fyrir ári.

„Þetta hefur verið mjög erfitt síðustu ár, ég get ekki neitað því,“ segir Jones nú þegar hann kveður félagið.

„Fjölskyldan hefur haldið mér gangandi í því að koma mér aftur í form til að reyna að spila. Ég sakna þess að spila fótbolta. Þú elst upp við það að elska að spila leikinn og það er það eina sem þú vilt gera.“

„Ég er heppin með þau tækifæri sem ég hef fengið en ég hefði viljað spila meira. Ég hef lagt endalausu vinnu á mig til að verða heill heilsu.“

Jones er aðeins þrítugur en óvíst er hvort hann haldi áfram í fótbolta, það kemur í ljós í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar