fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fær misjöfn viðbrögð – Gaf báðum börnunum sínum 7 milljóna króna bíl í 17 ára afmælisgjöfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 08:30

Summer og Georgie Terry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea fær nokkuð hörð viðbrögð vegna þess að hann gaf börnunum sínum veglega afmælisgjöf.

Summer og Georgie Terry eru tvíburar sem fögnuðu 17 ára afmæli sínu í gær.

Terry fjölskyldan.

Fengu þau bæði Mercedes Benz bifreið að gjöf sem þau munu vafalítið njóta vel.

Terry á mikið af peningum enda þénaði hann rosalega á ferli sínum og hefur komið sér vel fyrir ásamt fjölskyldu sinni í úthverfi London.

Bílarnir sem börnin fengu kosta 41 þúsund pund eða rúmar 7 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid