fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

19 dagar í að Hareide kynni sinn fyrsta hóp – Þetta hefur hann boðað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide mun kynna sinn fyrsta landsliðshóp þann 6 júní en þá verða ellefu dagar í fyrsta leik liðsins þar sem liðið mætir Slóvakíu á heimavelli í undankeppni Evrópumótsins. Þremur dögum síðar er leikur gegn Portúgal.

Þetta verða fyrstu leikir liðsins undir stjórn. Hareide sem fékk starfið eftir að stjórn KSÍ ákvað að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi.

Hareide boðaði það á fyrsta blaðamannafundi að Albert Guðmundsson sóknarmaður Genoa myndi snúa aftur í hópinn en hann hafði ekki verið í hópnum í tæpt ár hjá Arnari.

Hareide hefur einnig boðað það að Aron Einar Gunnarsson verði áfram fyrirliði liðsins en hann varð bikarmeistari með Al-Arabi í Katar á dögunum.

Norski þjálfarinn hefur svo fundað með Gylfa Þór Sigurðssyni en hann verður ólíklega í hópnum í júní eftir að hafa ekki spilað fótbolta í tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift