fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Bellingham er ekki nóg fyrir Real Madrid í sumar – Setja stefnuna á tvo alvöru bita til viðbótar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar sér stóra hluti á markaðnum í sumar en allt stefnir í að Jude Bellingham komi til félagsins frá Borussia Dortmund.

Bellingham er 19 ára gamall enskur miðjumaður sem öll stærstu lið Evrópu vildu fá en Real Madrid virðist ætla að krækja í kauða.

Sky Sports segir að þar með sé Real Madrid svo sannarlega ekki hætt á markaðnum og vilji félagð fá tvo risa í viðbót til félagsins.

Getty Images

Segir að Real Madrid vilji fá Kylian Mbappe frá PSG og Alphonso Davies bakvörð FC Bayern.

Mbappe var á barmi þess að fara til Real fyrir ári síðan gerði tveggja ára samning í París, franska félagið gæti því selt hann í sumar til að missa hann ekki frítt.

Davies er að margra mati besti vinstri bakvörður fótboltans og ljóst er að Real Madrid þarf að borga væna summu til að fá hann til félagsins.

Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi