fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa ráðinn til starfa hjá KSÍ í sérverkefni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið tvo starfsmenn á tímabundnum samningum og hafa þau bæði tekið til starfa.

Davíð Ernir Kolbeins hefur verið ráðinn í sumarafleysingar í samskiptadeild og mun hann starfa við fréttaflutning og efnisvinnslu fyrir miðla KSÍ, ásamt ýmsum öðrum verkefnum.

Þá hefur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir verið ráðin á tímabundnum samningi í sérverkefni sem tengjast m.a. grasrótarmálum og samfélagslegum verkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah