fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Pressan

Hún sá að fólkið á undan raðaði vörunum á undarlegan hátt á færibandið – Síðan áttaði hún sig á ástæðunni

Pressan
Laugardaginn 20. maí 2023 16:30

Þessi veltir verðlaginu vel fyrir sér. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Rachel Scott stóð í röð við kassann í stórmarkaðinum tók hún eftir fjölskyldu fyrir framan sig í röðinni. Það sem vakti athygli hennar á fjölskyldunni var að hún raðaði vörunum sínum á undarlega hátt á færibandið.

En ekki leið á löngu áður en hún áttaði sig á ástæðunni. Þau flokkuðu matinn eftir því hvað þau höfðu þörf fyrir og hverju þau gætu sleppt til að halda útgjöldunum innan marka. Opposing Views skýrir frá þessu.

Rachel skýrði síðan frá þessu á Facebook og sagði að hún hafi sagt við fólkið að þau gætu bara sett allt það sem þau vildu á færibandið þennan daginn, hún myndi greiða fyrir vörurnar.

Hún segir að móðirin hafi bara starað á hana og ein af litlu stúlkunum hafi þerrað tár úr augum sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður japönsku keisarafjölskyldunnar rekinn – Stal reiðufé frá fjölskyldunni

Starfsmaður japönsku keisarafjölskyldunnar rekinn – Stal reiðufé frá fjölskyldunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heldur því fram að Bandaríkjamenn hafi byggt flókið net neðanjarðarbyrgja

Heldur því fram að Bandaríkjamenn hafi byggt flókið net neðanjarðarbyrgja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk vinabeiðni á Facebook eftir ferðalag til Egyptalands sem kollsteypti lífi hennar – „Ég fórnaði öllu – heimili mínu, börnum, fjölskyldunni“

Fékk vinabeiðni á Facebook eftir ferðalag til Egyptalands sem kollsteypti lífi hennar – „Ég fórnaði öllu – heimili mínu, börnum, fjölskyldunni“