fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna sást opinberlega og er nánast óþekkjanleg

433
Mánudaginn 15. maí 2023 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var mættur á leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ekki tóku þó allir eftir um hvern væri að ræða.

Hinn 35 ára gamli Bendtner lagði skóna á hilluna 2019. Lauk hann ferlinum með FCK í heimalandinu, Danmörku.

Framherjinn lék með Arsenal frá 2005 til 2014, en fór nokkrum sinnum á láni á þeim tíma. Alls skoraði hann 47 mörk í 171 leikjum fyrir Skytturnar.

Bendtner fagnar marki með danska landsliðinu árið 2012.

Bendtner, sem á 81 A-landsleik að baki fyrir Dani, var mættur að styðja Arsenal í gær. Það dugði hins vegar ekki til. Slæmt 0-3 tap gegn Brighton varð niðurstaðan. Draumurinn um Englandsmeistaratitilinn er þar með endanlega horfinn.

Hér að neðan má sjá mynd af Bendtner á vellinum í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum