fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Hazard fær loksins tækifæri eftir sjö mánuði

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 14:35

Eden Hazard og Thibaut Courtois / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, mun byrja sinn fyrsta leik fyrir félagið í heila sjö mánuði í kvöld.

Það eru heldur betur óvæntar fréttir en Hazard hefur lítið sem ekkert fengið að spila á þessu tímabili.

Belginn hefur lítið getað á Spáni síðan hann samdi fyrir fjórum árum síðan en fyrir það var hann frábær fyrir Chelsea.

Carlo Ancelotti, stjóri Real, ætlar að hvíla lykilmenn fyrir leik gegn Manchester City í Meistaradeildinni í næstu viku.

Hazard hefur aðeins spilað níu leiki á tímabilinu fyrir Real en hans síðasti byrjunarliðsleikur var þann 11. september gegn Mallorca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur