fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þetta er vonbrigða lið Bestu deildarinnar að mati Kristjáns Óla – Fimm úr Vesturbænum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2023 09:28

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sparkspekingur Þungavigtarinnar valdi í þætti í vikunni vonbrigða lið Bestu deildar karla. Valið er áhugavert en sex umferðir eru búnar þarna.

Kristján velur fimm leikmenn úr liði KR en stórveldið úr Vesturbæ er aðeins með fjögur stig eftir sex umferðir.

Stjarnan sem rak Ágúst Gylfason úr starfi þjálfara er með fjóra fulltrúa í liðinu. Fylkir og KA eiga einn hvor.

Liðið er áhugavert og má sjá hér að neðan.

Vonbrigða lið Kristjáns Óla:

Árni Snær (Stjarnan)

Kennie Chopart (KR)
Björn Berg Bryde (Stjarnan)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Kristinn Jónsson (KR)

Kristinn Jónsson átti mjög góðan leik.

Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan)
Olav Oby (KR)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019.
©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Pætur Petersen (KA)
Kristján Flóki Finnbogason (KR)
Sigurður Bjartur Hallsson (KR)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn