fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arsenal óttast að Rice verði of dýr – Fjöldi stærri liða sýnir áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum nú í kvöld óttast Arsenal það að Declan Rice miðjumaður West Ham verði of dýr biti í sumar þar sem fleiri stórlið vilja fá hann.

Arsenal hefur í allan vetur haft það sem markmið að krækja í enska landsliðsmanninn sem má fara fyrir rétta upphæð í sumar.

Ensk blöð segja að Chelsea, Liverpool, Manchester City og Manchester United hafi öll áhuga á Rice.

Með því óttast Arsenal að verðmiðinn rjúki en segir í fréttum að Arsenal hafi vonast eftir því að fá hann fyrir 80 milljónir punda og borga honum 300 þúsund pund í laun næstu fimm árin.

West Ham vonast eftir um 100 milljónum punda fyrir Rice sem hefur hafnað nýjum samningi hjá West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah