fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Yfirvöld tóku 48 milljóna króna bíl glaumgosans og hann fær hann aldrei aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner fyrrum framherji Arsenal fær ekki Porsche bifreið sína sem tekin var af honum í lok árs 2021. Þetta kom fram fyrir dómi í Kaupmannahöfn í dag.

Bendtner er 35 ára gamall en Porsche Taycan Turbo S var hirtur af honum í október 2021. Bendtner var þá tekinn fyrir of hraðan akstur og fyrir að keyra án réttinda.

Bendtner hafði áfrýjað dómnum sem kveðinn var upp í héraði en hæstiréttur staðfesti dóminn.

Að auki þarf Bendtner að borga um 800 þúsund krónur í sekt en bílinn sem Bendtner tapar kostar 48 milljónir króna.

„Það er algjört bull að taka bíl sem kostar þetta mikið fyrir þetta brot,“ sagði Anja Velbaek Mouridse lögmaður Bendtner.

Bendtner var litríkur karakter sem leikmaður en er hættur í fótbolta í dag og býr í heimalandinu sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift