fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Nýr hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina – Magnús Már, Jón Þór og Sammi í spjalli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikulegur hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina verður á dagskrá á 433.is, má hlusta á þættinaá Spotify og í öllum helstu hlaðvarpsveitum sem í boði eru,

433.is er heimili Lengjudeildarinnar en við sýnum einn leik í hverri umferð í beinni útsendingu og svo er sérstakur markaþáttur eftir hverja umferð

Í þessum fyrsta þætti ræðir Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA málin, Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar einnig á línunni og Samúel Samúelsson formaður Vestra á sínum stað.

Hrafnkell Freyr fer svo yfir hlutina en hann er sérfræðingur deildarinnar.

Þátturinn er í boði Netgíró og Slippfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar