fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Fóru upp að fjárhagslegum þolmörkum til að reyna að fá Haaland síðasta sumar – Gáfust að lokum upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 12:00

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern Munchen og gosðögn innan félagsins, segir félagið hafa reynt að fá Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund síðasta sumar.

Eins og allir vita fór Haaland að lokum til Manchester City. Þar hefur hann slegið í gegn og bætt markametið í ensku úrvalsdeildinni.

Fleiri stórlið reyndu að fá Haaland síðasta sumar, þar á meðal Bayern Munchen.

„Við reyndum allt til að fá Erling Haaland fyrir ári síðan. Við fórum upp að fjárhagslegum þolmörkum okkar,“ segir Kahn.

Haaland þénar um 375 þúsund pund á viku hjá Manchester City. Bayern Munchen var ekki til í slíkan launapakka.

„Við þurftum að ákveða hvort við vildum brjóta launastrúktúr okkar. Við vorum ekki tilbúin í að gera það. Það er ekki þannig sem Bayern virkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar