fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal að semja við tvo lykilmenn – Viðræður við annan standa yfir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er við það að endursemja við tvo af sínum lykilleikmönnum.

Annar af þeim er Bukayo Saka, líklega skærasta stjarna liðsins.

Samningur hans á að renna út eftir ár svo þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal.

Nýr samningur Saka mun gilda til 2028. Hann samþykkti samninginn fyrir tveimur mánuðum en það átti aðeins eftir að ganga frá smáatriðum.

Fyrr í haust var talað um að laun Saka myndu hækka úr 70 þúsund pundum í viku í 300 þúsund pund.

Þá er markvörðurinn Aaron Ramsdale einnig að skrifa undir nýjan samning.

Kappinn gekk í raðir Arsenal fyrir tæpum tveimur árum og hefur staðið sig frábærlega.

Það má einnig búast við að hann fái væna launahækkun, en hann er með um 60 þúsund pund á viku.

Arsenal er þá í viðræðum við William Saliba um nýjan samning einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning