fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hrafnkell segir eitt lið gleymast í umræðunni – „Við setjum kröfur á að þeir fari í umspilið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 19:00

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn mega ekki sofa á Leikni R. í Lengjudeild karla í sumar. Þetta segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur í markaþætti Lengjudeildarinnar hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans.

Leiknir vann góðan 1-3 sigur á Þrótti R. í fyrstu umferð deildarinnar á föstudag og má búast við miklu af liðinu í sumar.

„Við setjum kröfur á að þeir fari í umspilið. En ég myndi segja að hörðustu Leiknismenn megi setja kröfu á að þeir fari upp,“ sagði Hrafnkell í síðasta þætti.

video
play-sharp-fill

„Þeir eru með Omar Sowe, Kaj Leo í Bartalsstovu, Daníel Finns, allt leikmenn sem voru í efstu deild í fyrra,“ bætir hann við og nefnir enn fleiri sterka leikmenn Leiknis.

Ef hlutirnir ganga upp getur Leiknir barist á toppnum.

„Það er verið að tala mikið um Fjölni, Grindavík og ÍA en menn eru svolítið að gleyma Leiknismönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
Hide picture