fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hrafnkell segir eitt lið gleymast í umræðunni – „Við setjum kröfur á að þeir fari í umspilið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 19:00

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn mega ekki sofa á Leikni R. í Lengjudeild karla í sumar. Þetta segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur í markaþætti Lengjudeildarinnar hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans.

Leiknir vann góðan 1-3 sigur á Þrótti R. í fyrstu umferð deildarinnar á föstudag og má búast við miklu af liðinu í sumar.

„Við setjum kröfur á að þeir fari í umspilið. En ég myndi segja að hörðustu Leiknismenn megi setja kröfu á að þeir fari upp,“ sagði Hrafnkell í síðasta þætti.

video
play-sharp-fill

„Þeir eru með Omar Sowe, Kaj Leo í Bartalsstovu, Daníel Finns, allt leikmenn sem voru í efstu deild í fyrra,“ bætir hann við og nefnir enn fleiri sterka leikmenn Leiknis.

Ef hlutirnir ganga upp getur Leiknir barist á toppnum.

„Það er verið að tala mikið um Fjölni, Grindavík og ÍA en menn eru svolítið að gleyma Leiknismönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
Hide picture