fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Dregið í bikarkeppni neðri deilda – Úrslitaleikur á Laugardalsvelli í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 15:30

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda.

Keppnin er nú haldin í fyrsta skipti og geta lið í 2., 3. og 4. deild tekið þátt.

31 félag er skráð í keppnina í ár, en úrslitaleikur hennar fer fram á Laugardalsvelli.

Fyrsta umferðin verður leikin 21. júní.

Eitt lið situr hjá og er komið beint áfram í 16-liða úrslit, en það er Víðir Garði.

Fyrsta umferð bikarkeppni neðri deilda
Uppsveitir – Höttur/Huginn
Augnablik – ÍR
Vængir Júpíters – Völsungur
Ýmir – Dalvík/Reynir
Hvíti Riddarinn – Tindastóll
Þróttur V. – Víkingur Ó.
KF – Kári
Árborg – KV
Árbær – KFK
KÁ – Magni
KFG – Sindri
ÍH – Álftanes
Elliði – Reynir S.
Haukar – KH
Skallagrímur – KFA

Mótið á vef KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði