fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fyrirsætan hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum eiginmannsins – Segir hvað gerist þegar börnin fara í skólann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan, Abbey Clancy hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum þegar börnin hennar fara í skólann. Clancy hefur verið gift knattspyrnumanninum, Peter Crouch í mörg ár.

Clancy segir að reglulega þegar börnin fara í skólann fari tjáknin að koma frá Crouch þar sem hann lætur vita að hann sé klár í snúning á hvíta lakinu.

„Ég veit ekki hversu lengi ég höndla þessi kynferðislegu tjákn sem hann sendir mér,“ segir Clancy í hlaðvarpi sem hún og Crouch eru með saman.

Clancy segir frá því hvenær og hvernig skilaboðin berast frá Crouch.

„Ef börnin eru farin í skólann og hann heyrir mig setja lykilinn í skráargatið, fæ ég bara tjáknin með bjór (dýrinu) og eggaldin. Svo er það líka tjáknið með fullt af vökva.“

@thetherapycrouch 🦫🍆💦?#petercrouch #abbeyclancy #thetherapycrouch #therapy #petercrouchpodcast ♬ original sound – The Therapy Crouch Podcast

„Hversu viðbjóðslegt er þetta?“

Clancy telur Crouch ekki átta sig á því að þetta kveikir ekki neina neista í henni. „Heldur þú virkilega að þú verðir heppinn með svona skilaboðum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið