fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fyrirsætan hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum eiginmannsins – Segir hvað gerist þegar börnin fara í skólann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan, Abbey Clancy hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum þegar börnin hennar fara í skólann. Clancy hefur verið gift knattspyrnumanninum, Peter Crouch í mörg ár.

Clancy segir að reglulega þegar börnin fara í skólann fari tjáknin að koma frá Crouch þar sem hann lætur vita að hann sé klár í snúning á hvíta lakinu.

„Ég veit ekki hversu lengi ég höndla þessi kynferðislegu tjákn sem hann sendir mér,“ segir Clancy í hlaðvarpi sem hún og Crouch eru með saman.

Clancy segir frá því hvenær og hvernig skilaboðin berast frá Crouch.

„Ef börnin eru farin í skólann og hann heyrir mig setja lykilinn í skráargatið, fæ ég bara tjáknin með bjór (dýrinu) og eggaldin. Svo er það líka tjáknið með fullt af vökva.“

@thetherapycrouch 🦫🍆💦?#petercrouch #abbeyclancy #thetherapycrouch #therapy #petercrouchpodcast ♬ original sound – The Therapy Crouch Podcast

„Hversu viðbjóðslegt er þetta?“

Clancy telur Crouch ekki átta sig á því að þetta kveikir ekki neina neista í henni. „Heldur þú virkilega að þú verðir heppinn með svona skilaboðum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Í gær

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl