fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Fyrirsætan hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum eiginmannsins – Segir hvað gerist þegar börnin fara í skólann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan, Abbey Clancy hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum þegar börnin hennar fara í skólann. Clancy hefur verið gift knattspyrnumanninum, Peter Crouch í mörg ár.

Clancy segir að reglulega þegar börnin fara í skólann fari tjáknin að koma frá Crouch þar sem hann lætur vita að hann sé klár í snúning á hvíta lakinu.

„Ég veit ekki hversu lengi ég höndla þessi kynferðislegu tjákn sem hann sendir mér,“ segir Clancy í hlaðvarpi sem hún og Crouch eru með saman.

Clancy segir frá því hvenær og hvernig skilaboðin berast frá Crouch.

„Ef börnin eru farin í skólann og hann heyrir mig setja lykilinn í skráargatið, fæ ég bara tjáknin með bjór (dýrinu) og eggaldin. Svo er það líka tjáknið með fullt af vökva.“

@thetherapycrouch 🦫🍆💦?#petercrouch #abbeyclancy #thetherapycrouch #therapy #petercrouchpodcast ♬ original sound – The Therapy Crouch Podcast

„Hversu viðbjóðslegt er þetta?“

Clancy telur Crouch ekki átta sig á því að þetta kveikir ekki neina neista í henni. „Heldur þú virkilega að þú verðir heppinn með svona skilaboðum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“