fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Kane virðist ýja að því að hann verði áfram hjá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji og fyrirliði Tottenham hefur gefið viðtal þar sem hann virðist ýja að því að hann verði áfram hjá Tottenham á næstu leiktíð.

Kane telur að Tottenham geti komist í fremstu röð með réttum þjálfara og réttum leikmönnum.

Kane á eitt ár eftir af samningi sínum og hefur mikið verið orðaður við Manchester United. „Þetta hefur verið erfitt tímabil,“ segir Kane í viðtali við Sky Sports.

„Síðustu ár höfum við sem félag ekki verið þar sem við viljum vera, við verðum að taka þetta fyrir innandyra.“

„Við verðum að fara yfir þær kröfur sem við gerum á æfingasvæðinu, það þarf að laga. Þetta var í lagi þegar Mauricio Pochettino var hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum