fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Óhugnanlegt myndband – Réðust á rútu sem innihélt barnafjölskyldur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn enska liðsins Millwall eru þekktir fyrir allt annað en prúðsemi. Það sannaði sig í gær.

Millwall mætti þá Blackburn í lokaumferðinni í ensku B-deildinni. Liðið þurfti sigur til að tryggja sæti sitt í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Útlitið var gott því heimamenn komust í 3-1. Misstu þeir hins vegar forskotið í 3-4.

Það var því súr stemning á meðal stuðningsmanna Millwall eftir leik.

Nokkrir þeirra gengu allt of langt. Réðust þeir að rútu sem innihélt stuðningsmenn Blackburn, þar á meðal fjölskyldur með börn.

Brutu fótboltabullurnar rúður auk þess að fremja annars konar skemmdarverk.

Var þetta eðlilega harðlega gagnrýnt, þar á meðal af rútufyrirtækinu sem átti rútuna. Það komust þó allir undan án þess að slasa sig. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona