fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

De Gea fær nýjan samning en engu er lofað um spilatíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að David de Gea sé á barmi þess að skrifa undir nýjan samning við Manchester United er ekki öruggt að hann verði fyrsti kostur í markið á næstu leiktíð. Telegraph fjallar um málið.

Telegraph segir að De Gea sé langt komin með að skrifa undir nýjan samning en hann kom til United árið 2011.

De Gea er í dag launahæsti leikmaður félagsins með 375 þúsund pund á viku en launin hans lækka með nýjum samning.

De Gea mun samkvæmt Telegraph ekki hafa fengið neitt loforð frá félaginu um að hann verði áfram fyrsti kostur á næstu leiktíð.

Vitað er að Erik ten Hag stjóri liðsins vill fá inn markvörð sem getur tekið betri þátt í uppspili en þar liggja veikleikar De Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“