fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stjarna United gómuð við að brjóta lög – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 07:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony leikmaður Manchester United var gómaður við að brjóta lög þegar hann keyrði um á 50 milljóna króna Lamborginhi bílnum sínum í vikunni. Stuðningsmaður United gómaði hann.

Stuðningsmaðurinn var að taka upp myndband þegar hann sá að Antony var í símanum.

Kantmaðurinn frá Brasilíu fær sex punkta í ökuskírteni sitt og 200 pund í sekt.

200 pund í sekt ætti að vera lítið mál fyrir Antony að borga enda þénar hann rosalegar upphæðir í viku hverri.

Antony er á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United en frammistaða hans hefur ekki verið stöðug og á köflum mjög léleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“