fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Southampton svo gott sem fallið eftir tap gegn Nottingham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taiwo Awoniyi skoraði tvö mörk fyrir Nottingham Forest þegar liðið vann afar mikilvægan sigur í fallbarátunni í kvöld. Southampton er hins vegar svo gott sem fallið eftir tapið.

Southampton er átta stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni þegar aðeins níu stig eru í pottinum.

Taiwo Awoniyi skoraði fyrstu tvö mörk leiksins áður en Carlos Alcaraz lagaði stöðuna fyrir gestina.

Morgan Gibbs-White kom Nottingham svo í 3-1 með marki af vítapunktinum. Spennan var mikil og Lyanco minnkaði muninn fyrir gestina.

Það var svo Danilo sem skoraði fjórða mark Nottingham í leiknum og tryggði sigurinn fyrir heimamenn. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma, James Ward-Prowse skoraði og þar við sat. 4-3 sigur heimamanna staðreynd.

Sigurinn kemur Nottingham úr fallsæti og er liðið þremur stigum fyrir ofan Leeds og Leicester sem sitja í fallsætum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“