fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Pochettino vill fá leikmenn í þessar þrjár stöður hjá Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er að taka við sem stjóri Chelsea. Ensk blöð segja hann gera kröfu á það að þrjár stöður verða styrktar í sumar.

Pochettino hefur verið í fríi frá fótbolta í heilt ár eftir að PSG rak hann úr starfi.

Ensk blöð segja að Pochettino vilji ólmur fá inn nýjan markvörð í sumar, Kepa Arrizabalaga hefur staðið vaktina í markinu í ár en Edouard Mendy er einnig hjá félaginu. Nýi stjórinn vill styrkja þessa stöðu.

Vitað er að Chelsea þarf að selja leikmenn í sumar til að létta á bókhaldinu eftir mikla eyðslu síðasta árið.

Segir í fréttum að Pochettino vilji einnig fá inn miðjumann og framherja í sumar. Búist er við að Pochettino reyni að kreista eitthvað úr Romelu Lukaku sem er á láni frá Chelsea hjá Inter í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði