fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Grindavík byrjar með látum og Afturelding eru til alls líklegir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 20:00

Úr síðasta þætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti markaþáttur Lengjudeildarinnar er farin í loftið, þar fara Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson yfir fyrstu umferð deildairnnar.

Þeir félagar munu í allt sumar fara yfir Lengjudeildina í þáttum sem eru aðgengilegir á 433.is og í sjónvarpi Símans.

video
play-sharp-fill

Grindavík vann 0-2 sigur á ÍA í stórleik umferðarinnar en Afturelding vann góðan sigur á Selfoss.

Fjölnir marði Ægi á meðan Grótta og Njarðvík skildu jöfn. Leiknir vann góðan sigur á Þrótti og Þór vann sigur á Vestra í Boganum.

Markaþáttinn má sjá í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
Hide picture