fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Líklegt að samningar náist við Pochettino í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino færist nær því að taka við sem stjóri Chelsea.

Lundúnafélagið hefur verið í stjóraleit í meira en mánuð, frá því Graham Potter var látinn taka pokann sinn eftir arfaslakt gengi.

Frank Lampard tók við til bráðabirgða út tímabilið en ekki hefur gengið batnað.

Chelsea hefur verið í leit að stjóra til framtíðar og verður sá að öllum líkindum hinn argentíski Pochettino. The Athletic segir að samningar muni að öllum líkindum nást í þessari viku.

Hann var síðast við stjórnvölinn hjá Paris Saint-Germain, en var látinn fara þaðan fyrir tæpu ári síðan.

Pochettino er með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa náð góðum árangri með Tottenham og þar áður Southampton.

Hann mun þó ekki taka við fyrr en í sumar. Lampard klárar því tímabilið sem bráðabirgðastjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn