fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir Jóa Berg og félaga – Fer ekki til Tottenham og krotar undir til 2028

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur fengið miklar gleðifréttir en stjóri liðsins, Vincent Kompany, er ekki á förum.

Kompany hefur verið orðaður við brottför og hefur verið bendlaður við stjórastarfið hjá Tottenham.

Það verður hins vegar ekki að veruleika en Kompany hefur krotað undir nýjan samning til ársins 2028.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný á dögunum.

Kompany því bundinn næstu fimm árin en hann er að stíga sín fyrstu skref sem þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga