fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Orðinn næst markahæstur í sögu úrvalsdeildarinnar – Nær hann metinu?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eftir mark gegn Crystal Palace í gær.

Kane hefur skorað 209 mörk í aðeins 317 deildarleikjum en hann er eins og flestir vita leikmaður Tottenham.

Alan Shearer hefur lengi verið markahæstur í sögu úrvalsdeildarinnar en hann skoraði 260 mörk á sínum ferli.

Kane tók fram úr Wayne Rooney með marki sínu í gær en sá síðarnefndi skoraði 208 fyrir Manchester United og Everton.

Allar líkur eru á að Kane muni bæta metið ef hann heldur sig á Englandi en hann hefur þó verið orðaður við brottför til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur