fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu jakkafötin sem hann þurfti að klæðast í beinni – Samstarfsmaður hannaði þau

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Micah Richards vakti heldur betur athyugli í gær er hann sást í setti Sky Sports.

Richards er reglulegt andlit hjá Sky Sports en hann fjallar þar um fótbolta og lék á sínum tíma fyrir Manchester City á Englandik.

Richards sást í heldur betur undarlegum jakkafötum í gær er hann var þar ásamt samstarfsmanni sínum Jamie Redknapp.

Richards vann einhvers konar veðmál fyrr á árinu við Redknapp og þurfti sigurvegarinn að klæðast ákveðnum fötum í beinni útsendingu.

Það var Redknapp sem hannaði þessi jakkaföt sem eru ekki þau bestu og þarf engan snilling til að átta sig á því.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona