fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Bannaði mjög vinsælan mat á æfingasvæðinu og leikmennirnir vildu hann burt sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að David Moyes var ekki vinsæll sem stjóri Manchester United á sínum tíma.

Moyes tók við Man Utd árið 2013 af Sir Alex Ferguson en var fljótt látinn fara eftir svekkjandi fyrsta tímabil.

The Daily Mail greinir nú frá því að Moyes hafi alls ekki verið vinsæll á meðal stjarna enska stórliðsins þar sem hann bannaði leikmönnum frá því að borða ákveðinn mat.

Leikmenn Man Utd máttu ekki borða franskar og fiskistangir, eitthvað sem er gríðarlega vinsælt í Bretlandi en er þó ansi fitandi.

Það var ekki regla undir Ferguson sem vann ófáa titla á Old Trafford en Moyes var með sínar eigin hugmyndir.

Skotinn var rekinn í apríl 2014 en margir leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að hann fengi sparkið fyrr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn