fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ekki nógu góður fyrir Manchester United – ,,Í alvöru?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial er ekki nógu góður fyrir Manchester United ef þú spyrð sparkspekinginn Paul Merson.

Merson er fyrrum enskur landsliðsmaður en hann hefur lengi starfað fyrir Sky Sports og fjallar um enska boltann.

Martial er ekki vinsæll á meðal allra stuðningsmanna Man Utd og skilur Merson af hverju. Hann telur að Frakkinn sé ekki með gæðin til að leika fyrir félagið.

,,Í dag eru fremstu þrír leikmenn Manchester United þeir Marcus Rashford, Anthony Martial og Antony en ég tel að það verði breytingar í sumar, milljón prósent,“ sagði Merson.

,,Þeir eru 16 stigum á eftir Manchester City og sama lið á næsta tímabili mun ekki komast nálægt titlinum.“

,,Þeir þurfa Harry Kane. Anthony Martial – í alvöru? Hann ætti ekki að vera að spila fyrir Manchester United, afsakið það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur