fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ekki nógu góður fyrir Manchester United – ,,Í alvöru?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial er ekki nógu góður fyrir Manchester United ef þú spyrð sparkspekinginn Paul Merson.

Merson er fyrrum enskur landsliðsmaður en hann hefur lengi starfað fyrir Sky Sports og fjallar um enska boltann.

Martial er ekki vinsæll á meðal allra stuðningsmanna Man Utd og skilur Merson af hverju. Hann telur að Frakkinn sé ekki með gæðin til að leika fyrir félagið.

,,Í dag eru fremstu þrír leikmenn Manchester United þeir Marcus Rashford, Anthony Martial og Antony en ég tel að það verði breytingar í sumar, milljón prósent,“ sagði Merson.

,,Þeir eru 16 stigum á eftir Manchester City og sama lið á næsta tímabili mun ekki komast nálægt titlinum.“

,,Þeir þurfa Harry Kane. Anthony Martial – í alvöru? Hann ætti ekki að vera að spila fyrir Manchester United, afsakið það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar