fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Færast nær því að semja við Rashford – Myndi fá svakalega vel borgað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United telur sig færast nær því að semja við Marcus Rashford.

Samningur Englendingsins rennur út eftir næstu leiktíð og því afar mikilvægt fyrir Rauðu djöflanna að semja við hann í sumar, til að missa hann ekki frítt eftir rúmt ár.

Hingað til hefur ekki gengið að semja við Rashford á ný en Telegraph segir viðræðurnar þokast í rétta átt.

Skrifi Rashford undir nýjan samning fær hann líklega laun í líkindum við þau sem David De Gea er með, 375 þúsund pund á viku.

Að semja við Rashford, sem hefur skorað 29 mörk á leiktíðinni í öllum keppnum, er í algjörum forgangi hjá United. Þrátt fyrir það mun félagið einnig setja púður í að fá nýja leikmenn inn um dyrnar.

Harry Kane hefur verið orðaður við félagið, sem og Victor Osimhen hjá Napoli. Ljóst er að United mun leita að framherja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“