fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin byrjar í kvöld – Nýliðarnir í beinni á 433.is í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. maí 2023 16:00

Frá Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla rúllar af stað á í kvöld á 433.is. Fimm leikir fara framí kvöld en einn er á laugardag.

Leikur Gróttu og nýliða Njarðvíkur verður í beinni útsendingu hér á 433/DV.

Gróttu er spáð fimmta sæti deildarinnar, síðasta umspilssætinu, af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða í deildinni. Njarðvík er aftur á móti spáð áttunda sæti í endurkomunni í næstefstu deild.

Það er því ljóst að um áhugaverðan slag verður að ræða klukkan 19:15 í kvöld.

1. umferð Lengjudeildar karla
ÍA – Grindavík (föstudag kl. 19:15)
Grótta – Njarðvík (föstudag kl. 19:15)
Selfoss – Afturelding (föstudag kl. 19:15)
Ægir – Fjölnir (föstudag kl. 19:15)
Þróttur R – Leiknir R (föstudag kl. 19:15)
Þór – Vestri (föstudag kl. 14)

433.is verður heimili Lengjudeildarinnar í sumar. Þar verður völdum leikjum lýst og markaþættir eftir hverja umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM