fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lagði til rúmar 800 þúsund krónur eftir sorglegt andlát hjá ungum manni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur lagt til fimm þúsund pund í söfnun eftir að Shawn Francis frá Birmingham fannst látinn á laugardag. Voru hann og Grealish kunningjar.

Grealish er goðsögn hjá Aston Villa en Francis var harður stuðningsmaður Villa og átti ársmiða á Villa Park.

Francis og unnusta hans áttu von á þeirra fyrsta barni en unnusta Francis á að fæða barnið í júlí. Ljóst er að sorgin er mikil.

Francis í blóma lífsins.

Söfnun hefur verið hrint af stað til að borga jarðarförina og ala upp barnið og hafa 23 þúsund pund safnast.

Grealish sem var seldur til Manchester City fyrir tæpum tveimur árum lagði til 5 þúsund pund í söfnunina og hefur fengið mikið lof fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær