fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Uppgjöri KSÍ við Arnar Þór er lokið – Reikna má með að það hafi kostað tugi milljóna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur lokið að gera upp við Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfara knattspyrnusambandsins. Þetta staðfestir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ í samtali við 433.is.

KSÍ ákvað að reka Arnar Þór úr í starfi í mars eftir rúm tvö ár í starfi landsliðsþjálfara. Hinn norski, Age Hareide var ráðinn í hans stað.

Samkvæmt heimildum átti Arnar Þór rétt á launum langt fram á næsta ár. Má því reikna með að KSÍ hafi þurft að reiða fram tug milljóna greiðslu til Arnars.

„Já þeim er lokið,“ segir Vanda í skriflegri fyrirspurn 433.is um það hvort uppgjöri við Arnar sé lokið.

Arnar Þór hefur haldið til í Belgíu frá því að hann var rekinn úr starfi en hann hefur hingað til ekki viljað tjá sig um málið og þá ákvörðun KSÍ að reka hann eftir stærsta sigur í sögu Íslands. Var síðasti leikur Arnars við stjórnvölin, 7-0 sigur á Liechtenstein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum