fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ronaldo ku leiðast í Sádí – Stendur til boða starf á Spáni en vilja ekki sjá hann á vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 15:30

Mynd:Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins hefur Cristiano Ronaldo áhuga á að fara frá Sádí Arabíu en hann gekk í raðir Al-Nassr í byrjun þessa árs. Samningi hans við Manchester United hafði þá verið rift.

Ronaldo er 38 ára gamall og er launahæsti í íþróttamaður í heimi með 175 milljónir punda í árslaun.

Samkvæmt fréttunum líður Ronaldo og fjölskyldu ekkert sérstaklega vel í Sádí Arabíu og hefur Georgina unnusta Ronaldo áhuga á að fara til Spánar.

Í fréttum á Spáni segir að Ronaldo standi til boða að koma til Real Madrid en ekki sem leikmaður, félagið vill gera hann að sendiherra og greiða honum vel fyrir.

Óvíst er hvort mikil eftirspurn sé eftir Ronaldo í Evrópu en stærstu liðin vildu ekki sjá hann þegar samningi hans við United var rift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu