fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Yngsti leikmaður í sögu Barcelona lék gegn Breiðabliki

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 10:04

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögunni til að spila fyrir aðallið Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í leik við Real Bets, 15 ára gamall. Þessi sami leikmaður spilaði við Breiðablik fyrir þremur árum síðan.

Kantmaðurinn þrælefnilegi, sem verður 16 ára í júlí, kom inn á sem varamaður á 83. mínútu í gær. Hans lið er komið með níu fingur á titilinn, er 11 stigum á undan Real Madrid.

Í lok febrúar 2020 spilaði 4. flokkur Breiðabliks í karlaflokki á sterku unglingamóti á Spáni. Þar tók Barcelona þátt og lék Yamal gegn Blikum.

Eftir leik liðanna á mótinu. Fleiri kunnugleg andlit eru á myndinni. Má þar nefna Shane Kluivert, son goðsagnarinnar Patrick Kluivert.

Xavi, stjóri Barcelona, tjáði sig um Yamal eftir leikinn í gær.

„Lamine Yamal er ekki hræddur þó hann sé aðeins 15 ára gamall. Hann er með hæfileika á síðasta þriðjungi sem er svo erfitt að finna.

Hann er klár og mikið efni. Hann gæti orðið mjög mikilvægur hér í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“