fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Yngsti leikmaður í sögu Barcelona lék gegn Breiðabliki

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 10:04

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögunni til að spila fyrir aðallið Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í leik við Real Bets, 15 ára gamall. Þessi sami leikmaður spilaði við Breiðablik fyrir þremur árum síðan.

Kantmaðurinn þrælefnilegi, sem verður 16 ára í júlí, kom inn á sem varamaður á 83. mínútu í gær. Hans lið er komið með níu fingur á titilinn, er 11 stigum á undan Real Madrid.

Í lok febrúar 2020 spilaði 4. flokkur Breiðabliks í karlaflokki á sterku unglingamóti á Spáni. Þar tók Barcelona þátt og lék Yamal gegn Blikum.

Eftir leik liðanna á mótinu. Fleiri kunnugleg andlit eru á myndinni. Má þar nefna Shane Kluivert, son goðsagnarinnar Patrick Kluivert.

Xavi, stjóri Barcelona, tjáði sig um Yamal eftir leikinn í gær.

„Lamine Yamal er ekki hræddur þó hann sé aðeins 15 ára gamall. Hann er með hæfileika á síðasta þriðjungi sem er svo erfitt að finna.

Hann er klár og mikið efni. Hann gæti orðið mjög mikilvægur hér í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift