fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Hefði selt rándýra og sjaldgæfa bílinn til að fá þetta á móti – ,,Ég samþykkti en með einu skylirði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur sagt frá skemmtilegri sögu er hann var leikmaður Chelsea á sínum tíma undir stjórn Jose Mourinho.

Cole hafði áhyggjur af samningamálum sínum hjá Chelsea á sínum tíma og var tilbúinn í að leyfa Mourinho að kaupa nýja bílinn sinn fyrir nýjan samning á móti.

Það varð ekkert úr því að lokum en bíllinn var ansi sjalgjæfur á þessum tíma og var Cole tilbúinn að gera mikið til að halda sæti sínu í liði stórliðsins.

,,Það var aðeins einu sinni á mínum ferli sem ég keypti rándýran sportbíl,“ sagði Cole við Telegraph.

,,Þetta var Ferrari Scaglietti og þetta átti sér stað í kringum 2006. Ég sannfærði sjálfan mig um að ég ætti skilið einn en mér leið ekki of vel með það.“

,,Seljandinn sagði við mig að ég væri heppinn að fá þennan bíl. Ég trúði honum svo sannarlega ekki en svo kom í ljós að þetta módel væri ansi sjaldgæft.“

,,Þegar Mourinho sá bílinn á æfingasvæðinu þá bauðst hann til að kaupa hann af mér. Ég samþykkti en skilyrðið var það að hann þyrfti að gefa mér nýjan samning.“

,,Því miður þá náðum við aldrei að festa það samkomulag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“