fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hafa engan áhuga á Kepa – Tilbúnir að taka tvo aðra af Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur engan áhuga á því að fá markmanninn Kepa Arrizabalaga í sínar raðir frá Chelsea í sumar.

Chelsea vonaðist eftir því að Inter væri opið fyrir því að skipta á markmönnum og félagið myndi í staðinn fá Andre Onana.

Onana er fyrrum markmaður Ajax og ku vera efstur á óskalista Chelsea fyrir sumargluggann.

Inter hafnaði boði Chelsea um að fá Kepa í sínar raðir en hann hefur alls ekki staðist væntingar í London.

Ítalska félagið horfir þó til tveggja leikmanna Chelsea og gæti skoðað að skipa ef þeir eru fáanlegir.

Um er að ræða miðjumanninn Ruben Loftus Cheek og varnarmanninn Trevoh Chalobah.

Gazzetta dello Sport greinir frá en Chalobah væri hugsaður sem eftirmaður Milan Skriniar sem fer til Paris Saint-Germain í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir