fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Sport

Opnar sig um erfiða tíma hjá nýja félaginu – ,,Hef aldrei verið í þessari stöðu áður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling hefur opnað sig um virkilega erfiða tíma hjá Chelsea á tímabilinu en hann er vanur því að vera í sigurliði sem og aðrir leikmenn liðsins.

Chelsea mun ekki ná Evrópusæti á þessu tímabili en liðið situr í 11. sæti deildarinnar og hefur spilað afskaplega illa í vetur.

Sterling viðurkennir að andrúmsloftið sé oft þungt í búningsklefanum en hann er ákveðinn í að snúa gengi liðsins við sem og hans liðsfélagar.

,,Þú getur ekki alltaf átt góða daga. Stundum þarftu að upplifa þá slæmu. Ég hef ekki verið í þessari stöðu áður á mínum ferli en ég er meira en reiðubúinn í áskorunina,“ sagði Sterling.

,,Við erum svo vonsviknir þegar við göngum af velli, við erum reiðir og sárir. Stundum klárum við leiki og sitjum saman í búningsklefanum og veltum því fyrir okkur hvað átti sér stað.w“

,,Það er erfitt aðs taka þessu, þú vilt alltaf leita að jákvæðum lausnum. Við ræðum saman og reynum að finna út hvað átti sér stað á síðustu tíu mínútunum eða svo.“

,,Þetta er alls ekki auðvelt. Allir þessir leikmenn eru vanir því að vinna leiki í hverri viku og við viljum fá það aftur. Það er ekki frábært að upplifa þessar tilfinningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“