fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Klæddi sig vel á hverjum degi en liðsfélaganum var alveg sama – ,,Örugglega margir sem hlógu að mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 17:00

Dimitar Berbatov / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, gerði ávallt sitt besta til að líta vel út og jafnvel þó hann væri bara að fara á æfingu hjá félaginu.

Berbatov segir sjálfur frá þessu en hann klæddi sig alltaf vel á meðan aðrir leikmenn liðsins, eins og Wayne Rooney, pældu lítið í útlitinu.

Berbatov tók sinn tíma í að gera sig til á morgnanna fyrir æfingar en Rooney var alls ekki eins og mætti yfirleitt í sandölum á æfingasvæðið.

Búlgarinn var alltaf ákveðinn í að koma vel fram en Rooney sýndi því lítinn áhuga og má setja spurningamerki við hans fataval á þessum tíma.

,,Þegar ég mætti til æfinga þá sá ég alltaf til þess að ég væri vel klæddur, eins og ég væri á leiðinni á skólaball,“ sagði Berbatov.

,,Ég var jafnvel í gallabuxum, í flottri skyrtu og flottum skóm. Það voru örugglega margir sem hlógu að mér.“

,,Sem dæmi, Wayne Rooney, hann mætti í sandölum á æfingar og var í stuttbuxum, ég var við hliðina á honum klæddur í mitt fínasta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“