fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Klæddi sig vel á hverjum degi en liðsfélaganum var alveg sama – ,,Örugglega margir sem hlógu að mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 17:00

Dimitar Berbatov / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, gerði ávallt sitt besta til að líta vel út og jafnvel þó hann væri bara að fara á æfingu hjá félaginu.

Berbatov segir sjálfur frá þessu en hann klæddi sig alltaf vel á meðan aðrir leikmenn liðsins, eins og Wayne Rooney, pældu lítið í útlitinu.

Berbatov tók sinn tíma í að gera sig til á morgnanna fyrir æfingar en Rooney var alls ekki eins og mætti yfirleitt í sandölum á æfingasvæðið.

Búlgarinn var alltaf ákveðinn í að koma vel fram en Rooney sýndi því lítinn áhuga og má setja spurningamerki við hans fataval á þessum tíma.

,,Þegar ég mætti til æfinga þá sá ég alltaf til þess að ég væri vel klæddur, eins og ég væri á leiðinni á skólaball,“ sagði Berbatov.

,,Ég var jafnvel í gallabuxum, í flottri skyrtu og flottum skóm. Það voru örugglega margir sem hlógu að mér.“

,,Sem dæmi, Wayne Rooney, hann mætti í sandölum á æfingar og var í stuttbuxum, ég var við hliðina á honum klæddur í mitt fínasta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park