fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fáránlegasti dómur ársins? – Allir brjálaðir eftir þessa ákvörðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarar Borussia Dortmund eru skiljanlega gríðarlega reiðir eftir leik við Bochum í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en það er gríðarlegur skellur fyrir Dortmund í titilbaráttunni við Bayern Munchen.

Enginn skilur af hverju Dortmund fékk ekki vítaspyrnu í stöðunni 1-1 en það var augljóslega brotið á leikmanni liðsins innan teigs.

Dómari leiksins ákvað að skoða ekki VAR skjáinn og var leiknum haldið áfram og lauk svo með jafntefli.

Stuðningsmenn félagsins tala um ‘heimskulegustu ákvörðun ársins’ en margir hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og það skiljanlega.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir